Arctic eru armbandsúr hönnuð á Íslandi með svissnesku gangverki. Hágæða úr sem hentar vel í útivist og íþróttir.