Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr

Leita

    Rosefield

    Rosefield

    Notify me when this product is available:

    The West Village 

    Hið uppreisnarmikla hverfi West Village sem jafnan hefur talið vera með Evróspku sniði er innblásturinn á bak við þessa línu. 
    Úrkassinn er nettur og skartar fallegri leðuról með flauelsáferð.  Á ólinni er fínlegir málmhringir sem setja algjörlega punktinn yfir i-ið. Hringirnir eru þó ekki eins og hver litur fyrir sig hefur sína útfærslu af hringjum. Hringirnir eiga að vera tákn fyrir "vintage" andrúmsloftið í WEST VILLAGE. 

    Upplýsingar:
    Úrkassi:  Rósagylltur
                    Þykkt: 7mm
                    Þvermál: 33mm
    Ól:          Grá leðuról með 2 rósagylltum hringum og 1 stál
    Skífa:      Perlu skífa með rósagylltum vísum
    Úrverk:   Japanskt úrverk - quarts
    SKU: WEGR-W75