Octagon er merki sem Thelma Rún gullsmiður smíðar og hannar undir, allir skartgripirnir hennar eru handsmíðaðir og þannig verður hver hlutur einstakur.